Fréttir

Skólaslit

Skólaslit fara fram í Þórshafnarkirkju kl.17:00 í dag.Að þeim loknum verður opnuð handmenntasýning í skólanum þar sem gefur að líta mest allt það handverk sem nemendur hafa unnið að í vetur.
Lesa meira

Vorferð 1.-4. bekkjar.

1.-4.bekkur ásamt starfsfólki gerði góða ferð í Bustarfell, Selárdalslaug og fleira í gær (30.maí) í góða veðrinu.
Lesa meira

Matseðill fyrir seinnipart maí mánaðar

Matseðill fyrir seinnipart maí 2018
Lesa meira

Matseðill fyrir maí 2018

Hér er matseðillinn fyrir fyrrihluta maímánaðar, þar sem seinnihluti maí er oft svolítið púsl í skólanum, (hann kemur þegar nær dregur). Matseðill maí 2018
Lesa meira

1. maí

Á morgun 1.maí er enginn skóli.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti 19. apríl

Á morgun fimmtudag er sumardagurinn fyrsti og því enginn skóli en svo aftur samkvæmt stundaskrá á föstudaginn. Gleðilegt sumar.
Lesa meira

Matseðillinn í apríl

Matseðill apríl 2018
Lesa meira

Skólaheimsókn í VMA

Skruppum í heimsókn í VMA í gær, 9.og 10.bekkur.Frábærar móttökur og skemmtileg kynning á því skemmtilega skólastarfi sem þar fer fram. https://www.vma.is/is/skolinn/frettir/grunnskolanemar-fra-thorshofn-i-heimsokn  .
Lesa meira

Víkingaklæðnaður

Krakkarnir fengu að máta víkingaklæðnað frá Þjóðminjasafninu hjá Hrafngerði í morgun.
Lesa meira