Ævintýri í Latabæ

Nemendur Grunnskólans á Þórshöfn setja upp Ævintýri í Latabæ fimmtudaginn 14. mars.
Sýningin verður í Þórsveri og hefst kl. 17.00