Leyfisbeiðni

 Leyfi til lengri tíma en 2ja daga þurfa samþykki skólastjórnenda auk umsjónarkennara. Forráðamaður skal snúa sér til umsjónarkennara með leyfisbeiðnina sem gefur álit sitt og sendir erindið til skólastjóra. 

Leyfisbeiðni - eyðublað