Tónlistarskóli Langanesbyggðar

Tónlistarskóli Langanesbyggðar er deild innan Grunnskólans á Þórshöfn. Húsnæði tónlistarskólans er sambyggt við félagsheimilið Þórsver.

Á vorönn 2023 starfa sjö stundakennarar, einn fyrir hvert hljóðfæri, það eru:

Almar Marinósson - gítar
Jón Gunnþórsson - harmonikka
Karl Ásberg Steinsson- trommur
Kristín Heimisdóttir - söngur
Romi Schmitz-  Ukulele
Sólrún Arney Siggeirsdóttir - þverflauta
Svanhildur Björk Siggeirsdóttir - pianó

 

Gjaldskrá Tónlistarskólans er að finna á heimasíðu Langanesbyggðar, á þessari slóð:

gjaldskra-grunn-og-leikskola.pdf (langanesbyggd.is)

Fyrir hverja önn sendir skólastjóri út pósta á forráðamenn þar sem óskað er eftir umsóknum fyrir ákveðinn tíma og allar þær upplýsingar sem eiga við. 

Netfang skólastjóra er hilma@thorshafnarskoli.is