Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið áður en endaleg ákvörðun um þær er tekin
Starfsáætlun skólaráðs 2024-2025
Fundargerð skólaráðs 12.apríl 2023
Fundargerð skólaráðs 26.apríl 2022
Fundargerð skólaráðs 13.október 2021
Fundargerð skólaráðs 28. maí 2021
Fundargerð skólaráðs 6.febrúar 2020