Ýmislegt

Starfsáætlun 2020-2021

 

Rýmingaráætlun 

 

Áfallaáætlun

 

Viðbragðsáætlun almannavarna: Viðbragðsáætlun þessari er ætlað að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða innan Grunnskólans á Þórshöfn í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.   

 

Leyfisbeiðni nemenda eyðublað

 

Jákvæður agi: Innleiðing agastefnunar jákvæður agi hófst í september 2020, sjá nánar í þessu skjali og á heimasíðunni  http://jakvaeduragi.is/

 

Á grænni grein: Grunnskólinn er grænfánaskóli, sjá upplýsingar um verkefnið hér: https://landvernd.is/graenfaninn/

 

Olweus: Grunnskólinn styðst við Olweus, sjá upplýsingar hér: https://olweus.is/

Vinnuferli Olweus

 

Heilsueflandi grunnskóli: Grunnskólinn er skráður sem heilsueflandi grunnskóli og er skólaráð stýrihópur verkefnisins.

sjá upplýsingar hér: https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item12346/Heilsueflandi_grunnskoli

 Áhugaverðir dagar fyrir HGS á vorönn 21

 

Jafnréttisstefna og framkvæmdaáætlun Langanesbyggðar 2020-2023

 

Sjálfsmat GÞ:

Innra mat - 2020-2024

Matsáætlun GÞ 2020-2021

Niðurstöður og umbætur vegna sjálfsmats kennara vorönn 2021

Framkvæmd umbótaáætlunar í kjölfar eftirfylgniúttektar - v/ytra mat 2011