Viðbragðsáætlun almannavarna: Viðbragðsáætlun þessari er ætlað að segja fyrir um skipulag og stjórn aðgerða innan Grunnskólans á Þórshöfn í samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.
Leyfisbeiðni nemenda eyðublað
Jákvæður agi: Innleiðing agastefnunar jákvæður agi hófst í september 2020, http://jakvaeduragi.is/
Á grænni grein: Grunnskólinn er skóli á grænni grein, sjá upplýsingar hér: https://landvernd.is/graenfaninn/
Olweus: Grunnskólinn styðst við Olweus, sjá upplýsingar hér: https://olweus.is/
Heilsueflandi grunnskóli: Grunnskólinn er skráður sem heilsueflandi grunnskóli og er skólaráð stýrihópur verkefnisins.
sjá upplýsingar hér: https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item12346/Heilsueflandi_grunnskoli
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Símar 468-1164 og 468-1454 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 468-1454 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is