Fréttir

Hrekkjavaka - skipulag

Dagskrá 24., 30. og 31. október
Lesa meira

Kjarval á Austurlandi

Listfræðsluverkefni á vegum BRAS 2025- Skaftfell listamiðstöð Austurlands Ferðalag miðstigs 1. október á Seyðisfjörð í Skaftfell í listasmiðju tengda listaverkum Jóhannesar Sveinssonar Kjarval.
Lesa meira

Hringekja á yngsta stigi

Vikan hefst á hringekju á yngsta stigi og í morgun var unnið með orð og setningar, kaplakubba og Osmo
Lesa meira

Kynning á Fiðringi, hæfileikakeppni grunnskólanna

María Pálsdóttir verkefnastjóri Fiðings á Norðurlandi kíkti til okkar og kynnti Fiðring fyrir nemendum í 8. -10.bekk.
Lesa meira

Verum ástfangin af lífinu

Í fyrirlestrinum Verum ástfangin af lífinu er Þorgrímur fyrst og fremst að hvetja nemendur til að leggja sig fram, bera ábyrgð á sjálfum sér, hjálpa öðrum og vera góðar manneskjur. Einnig fjallar hann um mikilvægi svefns og að setja sér makmið.
Lesa meira

Heimsókn Dr. Bryony Mathew, sendiherra Bretlands

Tilefni heimsóknarinnar var að tala við börn um bókina ,,Tæknitröll og íseldfjöll: frábær störf framtíðarinnar” sem sendiráðið gaf út haustið 2022. Ásamt því að kynna bókina ræddi hópurinn um störf framtíðarinnar, þeirra drauma og áskoranir.
Lesa meira

Breytingar í húsnæðismálum skólans við upphaf skólaárs

Heildarfjöldi nemenda í haust er 54 og skiptast þeir á þrjú aldursstig, sem nú hafa aðsetur í þremur aðskildum byggingum.
Lesa meira

Uppfærð akstursáætlun

Breytingar eru á akstursáætlun í Þistilfirði
Lesa meira