Fréttir

Nýr starfsmaður

Lovísa Margrét Kristjánsdóttir hefur hafið störf sem stuðningsfulltrúi í grunnskólanum. Hún mun vinna bæði á yngsta og miðstigi. Við bjóðum Lovísu Margréti velkomna í hópinn!
Lesa meira

Stofujól og hátíðarverður

Á stofujólum leggjum við áherslu á notalega hátíðarstemningu
Lesa meira

Hvernig uppeldi skyldi Grýla hafa fengið?

Við höfum fengið nokkrar stafrænar rithöfundaheimsóknir í nóvember og desember. En í gær fengum við rithöfund til okkar í hús!
Lesa meira

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa í 80 % starf

Umsóknarfrestur er til og með 21.desember 2020 Umsóknir skal senda skólastjóra á netfangið hilma@thorshafnarskoli.is
Lesa meira

Framundan í desember

Athugið breyttan tíma á jólastöðvum, þær verða miðvikudaginn 16.desember og fimmtudaginn 17.desember.
Lesa meira

Krakkaspjall

Skemmtilegt myndband hjá nemendum á yngsta stigi sem þeir gerðu að loknu Krakkaspjallsnámskeiði
Lesa meira

Skapandi starf í frístund

Það er metnaðarfullt starfið hjá Hönnu Dísu og börnunum í frístund
Lesa meira

Snjórinn gleður!

Nemendur eru fljótir að nýta tækifærin sem felast í smá snjó!
Lesa meira

Uppvakningavandræði!

Dögun Rós, í 2.bekk sigraði í sínum flokki í Smásagnakeppni KÍ með sögu um uppvakninga frá Þórshöfn sem gera vart við sig á Norðfirði!
Lesa meira