21.03.2025
Viðfangsefni í hringekjunni á yngsta stigi þessa vikuna var að búa til slím, myndasögur og vinátturegnboga
Lesa meira
17.03.2025
Skákmót grunnskólans og Íslandsmót barnaskólasveita
Lesa meira
14.03.2025
Nemendur í 8. -10. bekk hönnuðu ratleik sem samanstendur af níu stöðvum, þar sem átta þeirra eru staðsettar víðs vegar um þorpið og ein innan veggja skólans. Ratleikurinn er hugsaður fyrir nemendur á yngsta- og miðstigi og mun hann hanga uppi fram yfir helgi og því upplagt fyrir fjölskyldur að nýta helgina í að leysa saman stærðfræðiþrautir.
Lesa meira
14.03.2025
Páll ljósmyndari verður hér þriðjudaginn 25. mars og tekur bekkjamyndir á skólatíma.
Lesa meira
23.02.2025
Sundlota hefst 24. febrúar, sjá stundaskár hér
Lesa meira
21.02.2025
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Unnið er eftir agastefnunni Jákvæður agi, skólinn tekur þátt í verkefunum Heilsueflandi grunnskóli og Grænfáninn. Unnið er í anda lærdómssamfélags og er innleiðing á leiðsagnarnámi nú á þriðja ári. Í Grunnskólanum á Þórshöfn eru 57 nemendur.
Lesa meira
20.02.2025
Stjórn foreldrafélags grunnskólans færði okkur veglegar gjafir í morgun. Það voru 20 snjóþotur og vatnsvél sem bæði kælir vatn og býður upp á vatn með kolsýru. Vélin verður sett upp á suðurganginum en er ætluð öllum nemendum skólans.
Lesa meira