Fréttir

Takk fyrir frábæra árshátíð!

Árshátíð skólans fór fram í gærkvöldi og heppnaðist vel.
Lesa meira

Vikulegar heimsóknir á Naust

Nemendur úr leik- og grunnskóla heimsækja reglulega íbúana á Nausti og taka þátt í ánægjulegum samverustundum. Hér má sjá nemendur af miðstigi sem höfðu með sér fallegar bækur sem þau höfðu útbúið sjálf. Þau lásu upp frumsamdar sögur sínar fyrir íbúana.
Lesa meira

Breyting á skóladagatali

Færðir voru til tveir starfsdagar, frá 5. mars og 24. apríl til 29. og 30. apríl. Þetta er miðvikudagur og fimmtudagur, föstudagurinn 1. maí er frídagur.
Lesa meira

Glímukennsla

Tveir stjórnarmenn frá Glímusambandi Ísland heimsóttu okkur í vikunni og fengu nemendur leiðsögn í glímu
Lesa meira

Árshátíð

Þessa dagana er undirbúningur í fullum gangi fyrir árshátíð skólans!
Lesa meira

Hrekkjavaka - skipulag

Dagskrá 24., 30. og 31. október
Lesa meira

Kjarval á Austurlandi

Listfræðsluverkefni á vegum BRAS 2025- Skaftfell listamiðstöð Austurlands Ferðalag miðstigs 1. október á Seyðisfjörð í Skaftfell í listasmiðju tengda listaverkum Jóhannesar Sveinssonar Kjarval.
Lesa meira

Hringekja á yngsta stigi

Vikan hefst á hringekju á yngsta stigi og í morgun var unnið með orð og setningar, kaplakubba og Osmo
Lesa meira