Fréttir

Emil í Kattholti

Þið þekkið án efa heimilisfólkið í Kattholti en þangað verður ykkur boðið á árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17.00 í Þórsveri
Lesa meira

Hrekkjavökuball

Föstudaginn 28. október, 1-6. bekkur kl. 14–17, 7-10. bekkur kl. 19–22
Lesa meira

Hrekkjavökubíó

Nemendafélagið Aldan býður í bíó!
Lesa meira

Harmonika

Það bættist harmonika í hljóðfærasafn Tónlistarskóla Langanesbyggðar í vikunni.
Lesa meira

Apple spjaldtölvur

Nemendur 7.bekkjar fengu Apple spjaldtölvur afhentar í dag
Lesa meira

Umhverfið okkar fegrað fyrsta skóladaginn

Nú geta nemendur lesið stafrófið á leið sinni á milli skóla og íþróttahúss en það var meðal þess sem nemendur máluðu á stéttirnar á fyrsta degi
Lesa meira

Þá byrjar það!

Grunnskólinn á Þórshöfn var settur mánudaginn 22.ágúst.
Lesa meira

Skólasetning

Grunnskólinn á Þórshöfn verður settur mánudaginn 22.ágúst kl. 17.00 í Þórsveri
Lesa meira

Tónlistarskóli Langanesbyggðar auglýsir eftir tónlistarkennara

Helstu verkefni eru að annast kennslu og sjá um tónleikahald. Vinna saman að stundatöflugerð með umsjónakennurum og skólastjóra en nemendur hafa ýmist fasta stundaskrá eða rúllandi í tónlistarskólanum Að veita foreldrum sem gleggstar upplýsingar um skólann, skólastarfið og gengi viðkomandi nemanda Að hafa hagsmuni og jafnrétti nemenda að leiðarljósi og sýna hverjum og einum virðingu, áhuga og umhyggju Önnur verkefni sem að skólastjóri felur kennara eða verkefni sem eru skilgreind á hans ábyrgðarsviði
Lesa meira