Fréttir

Breytingar á skóladagatali

Tveir starfsdagar á vorönn hafa verið færðir til á skóladagatali og var þessi uppfærsla samþykkt á fræðslunefndarfundi 23. nóvember
Lesa meira

Afmælishátíð Barnabóls og Grunnskólans á Þórshöfn

Sameiginleg afmælisveisla skólanna var haldin 19. október en 21. október voru 90 ár frá stofnun Grunnskólans á Þórhöfn
Lesa meira

Afmælishátíð!

Hlökkum til að sjá ykkur á afmælishátíð leik- og grunnskóla!
Lesa meira

Kynning frá Unglingadeildinni Þór

Þorsteinn Ægir kom í vikunni og kynnti fyrir nemendum starfsemi unglingadeildar björgunarsveitarinnar
Lesa meira

Nýtt myndalbúm - ýmis verkefni haustönn 2023

Undir myndasafninu er albúm sem heitir "ýmis verkefni haustönn 2023", þar munum við safna saman myndum úr skólastarfinu á þessari önn. Nokkrar myndir eru komnar inn en fleiri munu bætast við á önninni.
Lesa meira

Laus staða kennara á vorönn

Við óskum eftir áhugasömum faggreinakennara á mið- og unglingastig sem er skapandi í starfi og hefur mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Heimsókn frá Þorgrími Þráinssyni

Þorgrímur Þráinsson kom til okkar fimmtudaginn 21. september og hitt alla nemendur skólans. Þorgrímur var með sitthvorn hvatningarfyrirlesturinn fyrir mið- og unglingastig og við nemendur á yngsta stigi ræddi Þorgrímur um læsi. Hann gaf skólanum nokkrar bækur og einnig tvær óútgefnar sögur sem nemendur geta myndskreytt að vild.
Lesa meira