Fréttir

Skólablað

Lesa meira

Hjóladagur

Lesa meira

Hjálmar

Nemendur í 1.bekk fengu í dag hjálma að gjöf frá Kiwanis á Húsavík. Börnin fengu einnig góða fræðslu hjá Karitas skólahjúkrunarfræðingi um hvernig og hvenær á að nota hjálm því mikilvægt er að hafa þá rétt stilla á höfðinu og að taka þá af sér þegar maður leggur hjólið frá sér og fer að príla í leiktækjum.
Lesa meira

Orgelkrakkar

Sigrún Magna Þórsteinsdóttir kom með áhugaverða og skemmtilega vinnustofu til okkar í dag en þar fengu nemendur að setja saman lítið pípuorgel frá grunni.
Lesa meira