Fréttir

Kyngervi

Kyngervi, staðalímynd og félagsmótun er hluti af því sem nemendur í 5. og 6.bekk vinna með þessa dagana.
Lesa meira

List fyrir alla - Skeyti til náttúrunnar

"Kældu þig aðeins" eru skilaboð nemenda til náttúrunnar
Lesa meira

Forritun

Þeim leiddist ekki nemendum í 6.bekk sem fengu að vinna með Sphero forritunarkúlunar í dag.
Lesa meira

Rauður dagur!

Allir að mæta í rauðu á fimmtudaginn!
Lesa meira

Dans!

Danstímar eru komnir á stundaskrá hjá 1.-7.bekk og sem val hjá 8.-10.bekk.
Lesa meira

Góðan daginn

Fallegur morgunn og nemendur duglegir í "göngum í skólann" átakinu.
Lesa meira

Göngum í skólann

Göngum í skólann átakið hófst í vikunni og stendur til 7.október, við erum með!
Lesa meira