Þorrablót grunnskólans verður þriðjudaginn 27. janúar í Þórsveri. Það hefst kl. 17.00 og gera má ráð fyrir að því ljúki á milli 18 og 18. 30.
Þorrablótið verður með hefðbundnu sniði, þ.e. nemendur mæta með fjölskyldum sínum og sitja hjá þeim í salnum.
Fjölskyldur taka með sér mat í bakka, drykki og áhöld.
Nemendur sjá um skemmtiatriðin.

|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is