Stefnur og straumar

 

Upplýsinga- og tæknimenntar stefna skólans

Jákvæður agi:  

"Jákvæður agi kennir félagsfærni og lífsleikni

▪ Meginreglur Jákvæðs aga hjálpa til við að byggja samband væntumþykju og virðingar og þær auðvelda að finna lausnir til frambúðar.

▪ Jákvæður agi byggir á kennslu, skilningi, hvatningu og samskiptum. Börn verða ábyrgðarfull ef þau fá tækifæri til að þroska félagsfærni sína í gegnum lífsleikni í andrúmslofti virðingar, góðvildar og festu. Jákvæður agi byggir á því að börn þroski og efli með sér færni í að finna lausnir og setja sér mörk í samvinnu við fullorðna."

 Innleiðing stefnunnar jákvæður agi hófst í september 2020, sjá nánar í þessu skjali og á heimasíðunni  http://jakvaeduragi.is/

 

Á grænni grein: Grunnskólinn er grænfánaskóli, sjá upplýsingar um verkefnið hér: https://landvernd.is/graenfaninn/

 

Heilsueflandi grunnskóli: Grunnskólinn er skráður sem heilsueflandi grunnskóli og er skólaráð stýrihópur verkefnisins.

sjá upplýsingar hér: https://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item12346/Heilsueflandi_grunnskoli

Áhugaverðir dagar fyrir HGS á vorönn 2023