Grunnskólinn á Þórshöfn auglýsir eftir skólaliða í 100% starf fyrir skólaárið 2025-2026. Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér daglega ræstingu, frímínútnagæslu og vinnu í frístund.
Skólinn fékk 100.000 kr peningagjöf frá Verkalýðsfélagi Þórshafnar í tilefni 90 ára afmælis skólans haustið 2023. Þann pening nýttum við til að kaupa stjörnukíki og smásjá.
Tækin munu auðga nám nemenda okkar og við erum afar þakklát Verkalýðsfélagi Þórshafar fyrir höfðinglega gjöf.