Fréttir

12.04.2021

Laus 100% staða í haust við Grunnskólann á Þórshöfn

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í frístund í 100 % stöðu við Grunnskólann á Þórshöfn frá 17.ágúst 2021 til 31.maí 2022.
09.04.2021

Auglýsum eftir kennurum

Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín. Okkur vantar umsjónarkennara á unglingastigi, kennara í íþróttum, list- og verkgreinum, heimilisfræði og raungreinum. Umsóknarfrestur er til og með 16.apríl 2021
31.03.2021

Skólahald eftir páska

Þá er orðið ljóst hvernig skólahaldi verður háttað eftir páska og getum við byrjað þriðjudaginn 6.apríl eins og skóladagatal okkar segir til um.  Við þurfum að breyta hádegishléi hjá nokkrum bekkjum til að fara ekki yfir leyfilegan fjölda í sama rým...
24.03.2021

Gleðilega páska

18.03.2021

Leiklistarvika

01.03.2021

Lífshlaupið

28.02.2021

Sykurmassagerð