Fréttir

16.10.2020

Háfur og urrari

Nemendur fengu tækifæri til að skoða háf og urrara í vikunni
02.10.2020

Bekkjahænan Lilla

Viðfangsefni náttúrufræðinnar þessa dagana hjá nemendum á miðstigi eru húsdýr. Þá mætir kennarinn að sjálfsögðu með húsdýr með í tíma :) Hildur í Holti mætti með hænuna Lillu í dag og var ákveðið að hún yrði bekkjahæna 6. og 7.bekkjar. Skemmtilegt uppbrot sem nemendur kunnu vel að meta.
29.09.2020

Jákvæður agi

29.09.2020

Bíó!

25.09.2020

Samræmd próf

17.09.2020

Hugmyndakassi

15.09.2020

Orðadrekinn

18.08.2020

Skólasetning