Fréttir

07.01.2022

Bátasmíði

Nemendur í 3. og 4. bekk eru hér að leggja lokahönd á verkefni sem unnið hefur verið í útikennslu, bátasmíði
17.12.2021

Gleðileg jól!

Starfsfólk Grunnskólans á Þórshöfn óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum fyrir ánægjulegt samstarf á líðandi ári.
17.12.2021

Stofujól

Það var notaleg stemning á stofujólum í morgun hjá okkur eins og sjá má á myndum af nemendum í 1. og 2.bekk og í 7.bekk
08.12.2021

Fallegur dagur

02.12.2021

5.bekkur

02.12.2021

Skyndihjálp

18.11.2021

Kardemommubærinn

22.10.2021

Kyngervi

04.10.2021

Frístund í dag

30.09.2021

Forritun