Nemendur úr leik- og grunnskóla heimsækja reglulega íbúana á Nausti og taka þátt í ánægjulegum samverustundum.
Markmiðið er að njóta samveru og samtals og efla þannig tengsl milli kynslóða.
Hér má sjá nokkra nemendur af miðstigi sem höfðu með sér fallegar bækur sem þau höfðu útbúið sjálf og lásu þau upp frumsamdar sögur sínar fyrir íbúana.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is