Félagslegir töfrar


Á mánudagsmorgun heimsækir dr Viðar Halldórsson félagsfræðingur okkur og flytur fyrirlesturinn Félagslegir töfrar í Kistufelli fyrir nemendur í 8.-10.bekk.

Foreldrum er velkomið að koma og hlusta, fyrirlesturinn hefst kl.8.10 er um 40 mínútur.

Heimsóknin er í boði HSÞ, Kvenfélagasamband Suður-Þing og Búnaðarsamband Suður-Þing.