Takk fyrir frábæra árshátíð!

 Árshátíð skólans fór fram í gærkvöldi og heppnaðist vel. Ég vil þakka nemendum fyrir frábær atriði og góða frammistöðu, starfsfólki fyrir undirbúning og skipulag, Steinari fyrir að sjá um hljóðið og gestum fyrir komuna og ánægjulega samveru.

Upptöku af árshátíðinni má finna á YouTube-rás skólans:

Ég óska ykkur góðrar helgi!

Hilma