Rögnvaldur Ólafsson og Sigurjón Leifsson frá Glímusambandi Íslands heimsóttu skólann í vikunni. Nemendur fengu að spreyta sig í glímu undir þeirra leiðsögn og lærðu jafnframt hvernig best er að detta án þess að slasast.
Við þökkum fyrir skemmtilega heimsókn!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is