Glímukennsla

Rögnvaldur Ólafsson og Sigurjón Leifsson frá Glímusambandi Íslands heimsóttu skólann í vikunni. Nemendur fengu að spreyta sig í glímu undir þeirra leiðsögn og lærðu jafnframt hvernig best er að detta án þess að slasast.

Við þökkum fyrir skemmtilega heimsókn! 

Hér eru myndir frá æfingu