Árshátíð

Þessa dagana er undirbúningur í fullum gangi fyrir árshátíð skólans!

Í ár verður ekki sett upp eitt leikverk eins og undanfarin ár, heldur verða nokkur ólík atriði á dagskrá.
Lokaæfing verður miðvikudaginn 12. nóvember kl. 10:00.
Þau ykkar sem ekki komist á árshátíðina sjálfa eruð velkomin á lokaæfinguna.