Foreldrar barna í 3. bekk mega búast við ítarlegum spurningum um eldvarnir heima fyrir næstu daga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að fara saman yfir öryggisatriði heima fyrir.
Nemendur í 3. bekk fengu gagnlega fræðslu frá Slökkviliði Langanesbyggðar í dag. Slökkviliðsstjóri fór yfir mikilvægi eldvarna á heimilum og hvatti börnin til að ræða þessi mál við foreldra sína.
Börnin voru hvött til að ræða heima fyrir þessi atriði:
Eftir fræðsluna fengu nemendur að skoða búnað slökkviliðsins og setjast inn í slökkviliðsbílinn.









|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is