Fréttir

Þorrablót

Þorrablót grunnskólans verður haldið í Þórsveri fimmtudaginn 25. janúar og hefst það kl. 17.00
Lesa meira

Laus 100% staða á vorönn

Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í frístund við Grunnskólann á Þórshöfn frá 3.janúar 2024
Lesa meira

Minning um Sóleyju Vífilsdóttur

Sóley Vífilsdóttir, deildarstjóri stoðkennslu við Grunnskólann á Þórshöfn lést 10. nóvember síðastliðinn. Við fráfall hennar hefur stórt skarð verið höggvið í hóp starfsfólks skólans
Lesa meira

Breytingar á skóladagatali

Tveir starfsdagar á vorönn hafa verið færðir til á skóladagatali og var þessi uppfærsla samþykkt á fræðslunefndarfundi 23. nóvember
Lesa meira

Afmælishátíð Barnabóls og Grunnskólans á Þórshöfn

Sameiginleg afmælisveisla skólanna var haldin 19. október en 21. október voru 90 ár frá stofnun Grunnskólans á Þórhöfn
Lesa meira

Afmælishátíð!

Hlökkum til að sjá ykkur á afmælishátíð leik- og grunnskóla!
Lesa meira

Kynning frá Unglingadeildinni Þór

Þorsteinn Ægir kom í vikunni og kynnti fyrir nemendum starfsemi unglingadeildar björgunarsveitarinnar
Lesa meira

Nýtt myndalbúm - ýmis verkefni haustönn 2023

Undir myndasafninu er albúm sem heitir "ýmis verkefni haustönn 2023", þar munum við safna saman myndum úr skólastarfinu á þessari önn. Nokkrar myndir eru komnar inn en fleiri munu bætast við á önninni.
Lesa meira

Laus staða kennara á vorönn

Við óskum eftir áhugasömum faggreinakennara á mið- og unglingastig sem er skapandi í starfi og hefur mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira