23.05.2025
Brasskvintett Norðurlands gladdi okkur með stórkostlegum tónleikum í dag. Í hljómsveitinni eru sex manns og er spilað á trompet, franskt horn, túbu, básúnu og trommur.
Lesa meira
15.05.2025
Foreldrar nemenda í 7. bekk fengu að njóta upplestrar og kynningar á ýmsum íslenskum skáldum á lestrarhátíð bekkjarins sem haldin var 9. maí.
Lesa meira
03.05.2025
Hafið þið heyrt um tilfinningaálfana sem búa í gulskellóttum steini, um náhvalinn og ævintýri Einars, um Elísabetu litlu sem hvarf eða um sjómennina fjóra sem ætluðu að sigla til Grænlands?
Lesa meira
14.04.2025
Það var mikil gleði hjá okkar næst síðasta skóladag fyrir páskafrí þegar nemendur á yngsta stigi héldu páskabingó fyrir allan skólann.
Lesa meira
09.04.2025
Benedikt, Ingvar, Jakob og Sigurbergur tóku þátt í svæðismóti í skák sem fram fór á Akureyri 4.apríl.
Lesa meira
01.04.2025
Skáksveit Grunnskólans á Þórshöfn (GÞ) tók þátt í Íslandsmóti barnaskólasveita í skák sem fram fór síðastliðna helgi. Sveitin, skipuð fjórum efnilegum skákmönnum, stóð sig með mikilli prýði.
Lesa meira