Fréttir

Matseðillinn í febrúar

Matseðillinn í febrúar 2019  
Lesa meira

List fyrir alla

Á morgun þriðjudag fáum við heimsókn í skólann og skólastarf hjá 5.-10.bekk brotið upp, valgreinar hjá unglingastigi falla því niður.
Lesa meira

Þorrablót

Þorrablót Grunnskólans verður haldið á fimmtudaginn 24.janúar í Þórsveri kl.17:30.Það verður með svipuðu sniði og undanfarin ár, þ.e.
Lesa meira

Matseðill fyrir janúar 2019

Matseðill janúar 2019
Lesa meira

Gleðilegt nýtt ár

Heil og sæl öll og gleðilegt nýtt ár. Skóli hefst samkvæmt stundaskrá á morgun fimmtudag 3.janúar kl.8:10.
Lesa meira

Jólastöðvar

Framundan eru hinar árlegu jólastöðvar en á morgun og hinn (12.og 13.desember) verður skólahaldið brotið upp með svolítið jólalegu ívafi.
Lesa meira

Matseðill fyrir desember

Matseðill desember 2018
Lesa meira

Lýðveldið 100 ára

Af tilefni 100 ára lýðveldisafmælis Íslands verður opið hús í Grunnskólanum milli kl.11:00-13:00 þar sem gestum og gangandi gefst kostur á að líta á þá þemavinnu sem nemendur hafa unnið að upp á síðkastið.
Lesa meira

Nemendur í 4. og 7. bekk yfir landsmeðaltali á samræmdum prófum

Nemendur í 4.og 7.bekk Grunnskólans á Þórshöfn hafa bætt árangur sinn á samræmdum prófum og nú í fyrsta sinn eru báðir árgangarnir yfir landsmeðaltali bæði í íslensku og stærðfræði, sbr.
Lesa meira