17.09.2024
Farsældarlögin eru lög sem styðja við farsæld barna. Þau eiga að sjá til þess að börn og foreldrar hafi greiðan aðgang að þeirri þjónustu sem þau þurfa og að þau fái rétta aðstoð, á réttum tíma frá réttum aðilum.
Lesa meira
01.09.2024
Nemendur okkar úr 7.bekk eru nú lagðir af stað í Hrútafjörðinn en þar ætla krakkarnir að taka þátt í Skólabúðunum á Reykjum fram á fimmtudag.
Við óskum þeim góðrar ferðar og skemmtunar!
Lesa meira
16.08.2024
Það er ánægjulegt að segja frá því að skólamáltíðir verða nú gjaldfrjálsar
Lesa meira
14.05.2024
Grunnskólinn á Þórshöfn fékk styrk upp á 625.000 kr í verkefni sem snýr að því að efla starfsfólk með handleiðslu frá markþjálfa og eru markmiðin þau að starfsfólk þjálfist í ígrundun og geti greint styrkleika sína, efli sjálfþekkingu og seiglu og að líkur á kulnun hjá starfsfólki minnki.
Lesa meira
24.04.2024
Við áttum fjóra flotta fulltrúa á svæðismóti í skák sem haldið var á Akureyri 22. apríl.
Lesa meira
24.04.2024
Vortónleikar Tónlistarskóla Langanesbyggðar verða 1. maí í Þórsveri og hefjast kl. 14.00.
Í beinu framhaldi af tónleikum mun Verkalýðsfélag Þórshafnar bjóða upp á sitt árlega 1. mai kaffihlaðborð.
Lesa meira
12.04.2024
Skóladagatal Grunnskólans á Þórshöfn fyrir skólaveturinn 2024-2025 er komið á heimasíðuna okkar
Lesa meira
18.03.2024
Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira