Fréttir

Ferð í kirkjuskóginn

Útidagur í dag hjá 1.-4.bekk. Farið var í skóginn við kirkjuna, poppað og notið þess að hafa gaman!
Lesa meira

Ball!

Nemendafélagið Aldan býður öllum nemendum á ball föstudaginn 12. maí!
Lesa meira

Ferðaskrifstofuverkefni 6.bekkjar

Nemendur 6.bekkjar opnuðu á dögunum ferðaskrifstofur þar sem kynntar voru ferðir til Norðurlandanna.
Lesa meira

Goðafræði

Þessar fallegu myndir gerðu nemendur í 7.bekk en þau lærðu í vetur um goðin og goðheima
Lesa meira

Landkynningarverkefni

Nemendur á unglingastigi unnu þessi fínu landkynningarverkefni í ensku
Lesa meira

Rostungar

Eftir að rostungurinn Þór heimsótti okkur til Þórshafnar um páskana skellti yngsta stigið sér í það að læra um rostunga.
Lesa meira

Hjálmar fyrir nemendur í 1.bekk

Þórhalla Lilja og Hrefna Dís eru ánægðar með nýju hjálmana sína sem Kiwanis á Húsavík sendi þeim
Lesa meira

Laus staða í Tónlistarskóla Langanesbyggðar

Tónlistarskóli Langanesbyggðar óskar eftir tónlistarkennara í 100 % stöðu, tónlistarskólinn er deild innan Grunnskólans á Þórshöfn. Umsóknarfrestur er til 2. maí 2023 og er ráðið í stöðuna frá 1. ágúst 2023
Lesa meira

Laus staða skólaveturinn 2023-2024

Við óskum eftir áhugasömum íþróttakennara sem er skapandi í starfi og hefur mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Þegar við gerum mistök, hvað er þá til ráða?

V - A - L er eitt af verkfærum jákvæðs aga og er markmiðið að kenna nemendum að nota það til að losna við sektarkennd, skömm og ásakanir eftir að hafa gert mistök.
Lesa meira