19.12.2022
Nissar, gluggamyndir, smákökur, jólakort, merkimiðar, könglasveinar, saumað skraut, pappírsskaut, jólabíó og slökun voru viðfangsefni jólastöðvanna í ár. Endað var á að bjóða í fjölskyldukaffi þar sem m.a. var boðið upp á nýbakaðar smákökur og heitt súkkulaði.
Lesa meira
08.12.2022
Í dag - Jólaleiksýning, jólabíó og jólatréð sett upp
Næsta vika - jólastöðvar og stofujól
Lesa meira
08.12.2022
Safn allra Íslendinga sagna í fimm veglegum bindum fengum við að gjöf
Lesa meira
14.11.2022
Þið þekkið án efa heimilisfólkið í Kattholti en þangað verður ykkur boðið á árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17.00 í Þórsveri
Lesa meira
27.10.2022
Föstudaginn 28. október, 1-6. bekkur kl. 14–17, 7-10. bekkur kl. 19–22
Lesa meira
13.10.2022
Nemendafélagið Aldan býður í bíó!
Lesa meira
22.09.2022
Það bættist harmonika í hljóðfærasafn Tónlistarskóla Langanesbyggðar í vikunni.
Lesa meira
24.08.2022
Nemendur 7.bekkjar fengu Apple spjaldtölvur afhentar í dag
Lesa meira
24.08.2022
Nú geta nemendur lesið stafrófið á leið sinni á milli skóla og íþróttahúss en það var meðal þess sem nemendur máluðu á stéttirnar á fyrsta degi
Lesa meira