Dagar atvinnulífsins

Vikan 22.-26.maí var tileinkuð atvinnulífinu og heimsóttu nemendur tólf fyrirtæki í sveitarfélaginu og fengu allsstaðar frábærar móttökur og ýmis skemmtileg verkefni. 

Hér má sjá myndir frá fyrirtækjaheimsóknum nemanda

Við þökkum eftirfarandi fyrirtækjum fyrir jákvæð viðbrögð við heimsóknum skólahópa og fyrir einstaklega góðar móttökur:

Barnaból, BJ, Enn 1, Heilsugæslan, Ísfélag Vestmannaeyja, Kistan, Kjörbúðin, Lögreglan, Naust, Sillukot, Slökkvilið Langanesbyggðar og Verkstæði Hjartar.