18.02.2022
Hér spila nemendur Lúdó í íþróttum :)
Lesa meira
10.02.2022
Mars Proppé fræðari frá Samtökunum 78 kom til okkar í gær og hélt þrjá fyrirlestra, fyrir miðstig, unglingastig og starfsfólk.
Mars Proppé er aktívisti sem berst fyrir auknum sýnileika og réttindum kynsegin fólks.
Lesa meira
07.02.2022
Af tilefni þorrablóts grunnskólans fengum við farskólakassa frá Menningarmiðstöð Þingeyinga með hlutum í sem tilheyra gamla bændasamfélaginu
Lesa meira
07.02.2022
Skólahaldi í Grunnskólanum á Þórshöfn er aflýst í dag vegna veðurs og manneklu.
Veðurspáin gerir ráð fyrir versnandi veðri hér með morgninum.
Hluti starfsmanna er enn í einangrun eða sóttkví og hluti kemst ekki vegna veðurs og ófærðar úr dreifbýli.
Við sjáumst vonandi sem flest á morgun :)
Lesa meira
31.01.2022
Þetta er "Vellíðunar vagninn" okkar. Hann notum við þegar við setjum upp heilsulind inni í kennslustofu.
Lesa meira
20.01.2022
Kennsla hófst í vikunni í Tónlistarskóla Langanesbyggðar og eru 25 nemendur skráðir þessa vorönn.
Lesa meira
18.01.2022
Nemendur á yngsta stigi fengu að gjöf frá foreldrafélagi grunnskólans þessi fínu endurskinsvesti. Vestin eru til eignar og merkt hverju barni. Við hvetjum nemendur til að nota vestin á leið í og úr skóla.
Lesa meira
18.01.2022
Á skólabókasafninu tekur Líney vel á móti öllum
Lesa meira
17.01.2022
5. og 6.bekkur byrjar vikuna a tvöföldum íþróttatíma, hér er Björn búinn að setja upp stöðvar fyrir fjölbreyttar jafnvægisæfingar.
Lesa meira
07.01.2022
Nemendur í 3. og 4. bekk eru hér að leggja lokahönd á verkefni sem unnið hefur verið í útikennslu, bátasmíði
Lesa meira