Þjóðargjöf til skólans

Skólinn fékk skemmtilega sendinu í dag en það var safn allra Íslendinga sagna í fimm veglegum bindum.  Eins og segir í bréfi sem fylgdi með frá menningar- og viðskiptaráðherra og mennta- og barnamálaráðherra er um viðhafnarútgáfu að ræða sem kom út í tilefni af hundrað ára afmæli fullveldis Íslands. 

Við þökkum fyrir góða gjöf