Fréttir

Gleðilega páska

Fram kom á fundi almannavarna í dag að grunnskólum landsins verður lokað frá og með morgundeginum og fram að páskum. Nemendur eru því allir komnir páskafrí og óskum við þeim öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska!
Lesa meira

Svona unnu nemendur með pláneturnar í 1.-4.bekk

Innan skólans eru nú fullt af reikistjörnu-sérfræðingum eftir þemavinnu á yngsta stigi. Þar var unnið á fjölbreyttan máta með viðfangsefnið og var bekkjasáttmála blandað saman við útkomuna eins og sjá má á myndunum.
Lesa meira

Lífshlaupið

Nemendur í Grunnskólanum á Þórshöfn urðu í 8.sæti í lífshlaupinu í sínum flokki en í þeim flokki er 41 skóli.
Lesa meira

fjör hjá 4.bekk í íþróttum

opna frétt til að sjá myndir
Lesa meira