Kyngervi

Kyngervi, staðalímynd og félagsmótun er hluti af því sem nemendur í 5. og 6.bekk vinna með þessa dagana.
Á bláa og bleika pappírnum er fólk í félagslega mynduðum hlutverkum en á gula pappírnum eru myndir af fólki sem klæðir sig ekki eftir því sem venjan er.