05.05.2021
Nemendur í 1.bekk fengu í dag hjálma að gjöf frá Kiwanis á Húsavík. Börnin fengu einnig góða fræðslu hjá Karitas skólahjúkrunarfræðingi um hvernig og hvenær á að nota hjálm því mikilvægt er að hafa þá rétt stilla á höfðinu og að taka þá af sér þegar maður leggur hjólið frá sér og fer að príla í leiktækjum.
Lesa meira
04.05.2021
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir kom með áhugaverða og skemmtilega vinnustofu til okkar í dag en þar fengu nemendur að setja saman lítið pípuorgel frá grunni.
Lesa meira
04.05.2021
Nemendur fengu að skoða varðskipið Þór þegar það lagði hér að bryggju í lok apríl.
Lesa meira
30.04.2021
Nokkrar myndir úr náttúrufræði hjá 5.bekk
Lesa meira
30.04.2021
Stjórn nemendafélagsins stóð fyrir plankakeppni meðal nemenda á íþróttadegi í dag.
Lesa meira
12.04.2021
Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í frístund í 100 % stöðu við Grunnskólann á Þórshöfn frá 17.ágúst 2021 til 31.maí 2022.
Lesa meira
09.04.2021
Í boði eru fjölbreytt viðfangsefni, þar sem hæfileikar og frumkvæði kennarans fá notið sín.
Okkur vantar umsjónarkennara á unglingastigi, kennara í íþróttum, list- og verkgreinum, heimilisfræði og raungreinum.
Umsóknarfrestur er til og með 16.apríl 2021
Lesa meira