Nemendur á yngsta stigi fengu að gjöf frá foreldrafélagi grunnskólans þessi fínu endurskinsvesti. Vestin eru til eignar og merkt hverju barni. Við hvetjum nemendur til að nota vestin á leið í og úr skóla.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is