Endurskinsvesti fyrir yngsta stig

Heldur flottur hópur!
Heldur flottur hópur!

Nemendur á yngsta stigi fengu að gjöf frá foreldrafélagi grunnskólans þessi fínu endurskinsvesti. Vestin eru til eignar og merkt hverju barni. Við hvetjum nemendur til að nota vestin á leið í og úr skóla.