Danstímar eru komnir á stundaskrá hjá 1.-7.bekk og sem val hjá 8.-10.bekk. Það er Urður Steinunn Önnudóttir Sahr sem kennir en hún býr á Vopnafirði og er þar með dansskólann Valkyrja Danslistarskóli. Danstímarnir eru á fimmtudögum og var fyrsti tíminn í gær.


|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is