Jólastöðvar og fjölskyldukaffi

Nissar, gluggamyndir, smákökur, jólakort, merkimiðar, könglasveinar, saumað skraut, pappírsskaut, jólabíó og slökun voru viðfangsefni jólastöðvanna í ár.  Endað var á að bjóða í fjölskyldukaffi þar sem m.a. var boðið upp á nýbakaðar smákökur og heitt súkkulaði. 

Sjá myndir hér