Útrásarteygja

Það eru ýmis hjálpartæki til sem hjálpa nemendum við að einbeita sér betur.  Þar á meðal er svokölluð útrásarteygja en það er teygja sem fest er á stól- eða borðfætur.

Dögun Rós kom færandi hendi og gaf skólanum tvær svona sem eiga heldur betur eftir að nýtast vel.

Við þökkum fyrir góða gjöf!