Fréttir

Útrásarteygja

Útrásarteygja á stól- og borðfætur er eitt af þeim hjálpartækjum sem hjálpa til við einbeitingu.
Lesa meira

Jólastöðvar og fjölskyldukaffi

Nissar, gluggamyndir, smákökur, jólakort, merkimiðar, könglasveinar, saumað skraut, pappírsskaut, jólabíó og slökun voru viðfangsefni jólastöðvanna í ár. Endað var á að bjóða í fjölskyldukaffi þar sem m.a. var boðið upp á nýbakaðar smákökur og heitt súkkulaði.
Lesa meira

Ævintýri á aðventunni

Í dag - Jólaleiksýning, jólabíó og jólatréð sett upp Næsta vika - jólastöðvar og stofujól
Lesa meira

Þjóðargjöf til skólans

Safn allra Íslendinga sagna í fimm veglegum bindum fengum við að gjöf
Lesa meira

Emil í Kattholti

Þið þekkið án efa heimilisfólkið í Kattholti en þangað verður ykkur boðið á árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn fimmtudaginn 17. nóvember kl. 17.00 í Þórsveri
Lesa meira

Hrekkjavökuball

Föstudaginn 28. október, 1-6. bekkur kl. 14–17, 7-10. bekkur kl. 19–22
Lesa meira

Hrekkjavökubíó

Nemendafélagið Aldan býður í bíó!
Lesa meira

Harmonika

Það bættist harmonika í hljóðfærasafn Tónlistarskóla Langanesbyggðar í vikunni.
Lesa meira