Góðvild og festa

Við störfum eftir hugmyndafræðinni um jákvæðan aga en þar er lögð áhersla á góðvild og festu. 

Hér er slóð inn á myndband sem útskýrir þetta vel, myndbandið er unnið af samtökunum Jákvæður agi á Íslandi. 

Sjá myndband um góðvild og festu