Brunaæfingar

Brunaæfingar í íþróttahúsi og í grunnskóla fóru fram í mars. Næsta æfing í grunnskóla verður í september.