Á öskudaginn verður svoköllum valmáltíð í mötuneytinu en það er máltíð sem nemendur hafa fengið að kjósa um. Á kjörseðilinn eru settir þrír réttir, í þetta sinn fengu nemendur að velja um nagga, kjúklingaborgara og pítu og voru það kjúklingaborgararnir sem fengu flest atkvæði!
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is