Valmáltíð á öskudaginn

Á öskudaginn verður svoköllum valmáltíð í mötuneytinu en það er máltíð sem nemendur hafa fengið að kjósa um. Á kjörseðilinn eru settir þrír réttir, í þetta sinn fengu nemendur að velja um nagga, kjúklingaborgara og pítu og voru það kjúklingaborgararnir sem fengu flest atkvæði!

Naggar                   11 atkvæði
Kjúklingaborgari   32 atkvæði
Píta                         16 atkvæði