Vinningshafi í eldvarnargetraun

Á hverju ári taka nemendur í 3. bekk þátt í eldvarnargetraun sem er liður í árlegri eldvarnarfræðslu á landsvísu. Hún Steindóra Salvör hafði heppninga með sér en hún var dregin út sem vinningshafi í þessari eldvarnagetraun og fékk í vinning 12 þúsund króna inneign hjá Spilavinum og þetta fína viðurkenningarskjal.