María Valgerður og Karitas Ósk, fulltrúar úr stjórn Foreldrafélag grunnskólans afhentu í morgun nemendum í 1.bekk endurskinsvesti með ljósi sem er gjöf frá foreldrafélaginu.


|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is