Fréttir

Laus staða skólaveturinn 2023-2024

Við óskum eftir áhugasömum íþróttakennara sem er skapandi í starfi og hefur mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Þegar við gerum mistök, hvað er þá til ráða?

V - A - L er eitt af verkfærum jákvæðs aga og er markmiðið að kenna nemendum að nota það til að losna við sektarkennd, skömm og ásakanir eftir að hafa gert mistök.
Lesa meira

Brunaæfingar

Brunaæfingar í íþróttahúsi og í grunnskóla fóru fram í mars. Næsta æfing í grunnskóla verður í september.
Lesa meira

Góðvild og festa

Hvað þýðir "Kennum börnum lífsleikni með góðvild og festu í stað þess að dæma, skamma og lítilsvirða"?
Lesa meira

Dagur stærðfræðinnar

Við héldum upp á dag stærðfræðinnar með ýmsum stærðfræðitengdum verkefnum,
Lesa meira

Fyrirlestrar um mikilvægi svefns og svefnvandamál

Mánudaginn 20. mars heldur Dr. Erla Björnsdóttir fyrirlestra um mikilvægi svefns og svefnvandamál fyrir nemendur og foreldra. Einnig verður opinn fyrirlestur fyrir alla íbúa Langanesbyggðar.
Lesa meira

Lausar stöður til umsóknar fyrir skólaveturinn 2023-2024

Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun.
Lesa meira

Útistundir í kærkominni vetrarblíðu

myndir frá útistundum í vikunni
Lesa meira

Öskudagur 2023

Myndir frá öskudeginum komnar inn í myndasafn
Lesa meira

Vinningshafi í eldvarnargetraun

Á hverju ári taka nemendur í 3. bekk þátt í eldvarnargetraun sem er liður í árlegri eldvarnarfræðslu á landsvísu. Hún Steindóra Salvör hafði heppninga með sér en hún var dregin út sem vinningshafi í þessari eldvarnagetraun og fékk í vinning 12 þúsund króna inneign hjá Spilavinum og þetta fína viðurkenningarskjal.
Lesa meira