12.03.2024
Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa í 60-80% starf skólaveturinn 2024-2025
Lesa meira
07.03.2024
Um er að ræða 100% starf sem skiptist á milli stofnana í hlutfalli við þörf hverju sinni.
Mikið og gott samstarf er á milli skólanna og í unnið er í anda lærdómssamfélags, mikil áhersla er á teymisvinnu og góð samskipti. Báðir skólar hafa innleitt agastefnuna Jákvæður agi og starfa eftir þeirri stefnu.
Lesa meira
13.02.2024
Undirbúningsvinna vegna árshátíðar er hafin en nemendur munu setja upp Latabæ 14. mars
Lesa meira
07.02.2024
Við óskum eftir áhugasömum kennurum sem eru skapandi í starfi og hafa mikinn áhuga á fjölbreyttum kennsluháttum og skólaþróun, ráðið í stöðurnar frá 1. ágúst 2024
Lesa meira
22.01.2024
Þorrablót grunnskólans verður haldið í Þórsveri fimmtudaginn 25. janúar og hefst það kl. 17.00
Lesa meira
07.12.2023
Við auglýsum eftir stuðningsfulltrúa og starfsmanni í frístund við Grunnskólann á Þórshöfn frá 3.janúar 2024
Lesa meira
27.11.2023
Sóley Vífilsdóttir, deildarstjóri stoðkennslu við Grunnskólann á Þórshöfn lést 10. nóvember síðastliðinn. Við fráfall hennar hefur stórt skarð verið höggvið í hóp starfsfólks skólans
Lesa meira
24.11.2023
Tveir starfsdagar á vorönn hafa verið færðir til á skóladagatali og var þessi uppfærsla samþykkt á fræðslunefndarfundi 23. nóvember
Lesa meira
17.11.2023
Sameiginleg afmælisveisla skólanna var haldin 19. október en 21. október voru 90 ár frá stofnun Grunnskólans á Þórhöfn
Lesa meira