Undirbúningur fyrir þorrablót skólans er hafinn og eru unglingarnir byrjaðir að taka upp kennaragrín sem vekur alltaf mikla lukku.
Nokkrir starfmenn skólans fara á BETT í London dagana 22.-24.janúar. BETT er fræðslu- og tækninýjunga sýning og verður gaman að sjá hvaða hugmyndir kveikna eftir þá sýningu.
Dagur tónlistarskólans er 7. febrúar og verða þá tónleikar hjá Tónlistarskóla Langanesbyggðar.
Samtalsdagar eru 10.-20. febrúar og eins og áður þá bóka foreldrar tíma í Mentor þegar nær dregur.
Sérstakar dagssetningar á vorönn:
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is