Vegna slæmrar veðurspár og rauðra viðvarana sem Almannavarnir hafa gefið út hefur verið tekin ákvörðum um að aflýsa skólahaldi á morgun, fimmtudaginn 6.febrúar.
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is