Gréta Bergrún, fyrrum nemandi og starfsmaður grunnskólans á Þórshöfn gaf grunnskólanum einstak af doktorsritgerðinni sinni sem ber heitið One of those stories en ritgerðina kláraði hún fyrr á þessu ári. Gréta hitti nemendur á unglingastigi og kynnti helstu niðurstöður verkefnisins og svaraði spurningum nemenda um doktorsnám.
Við þökkum Grétu fyrir góða gjöf. Verkið er nú komin í glerskáp á ganginum hjá okkur og er þar innan um aðra dýrgripi sem við höfum gengið frá velunnurum skólans.


|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is