Kynning á Fiðringi, hæfileikakeppni grunnskólanna

María Pálsdóttir verkefnastjóri Firðings á Norðurlandi kíkti til okkar og kynnti Fiðring fyrir nemendum í 8. -10.bekk. 

Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á Norðurlandi, sbr Skrekkur í Reykjavík og Skjálftinn á Suðurlandi. 

kynningarmyndband

Umfjöllun um Fiðring 2025

akureyrinet

Skráningarfrestur er til 1. október og fer keppnin fram miðvikudaginn 6. maí í Hofi.

Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra fjármagna verkefnið ásamt Menningarfélagi Akureyrar og þátttöku skólunum.