María Pálsdóttir verkefnastjóri Firðings á Norðurlandi kíkti til okkar og kynnti Fiðring fyrir nemendum í 8. -10.bekk.
Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á Norðurlandi, sbr Skrekkur í Reykjavík og Skjálftinn á Suðurlandi.
Umfjöllun um Fiðring 2025
Skráningarfrestur er til 1. október og fer keppnin fram miðvikudaginn 6. maí í Hofi.
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi eystra fjármagna verkefnið ásamt Menningarfélagi Akureyrar og þátttöku skólunum.
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is