04.11.2015			
	
		Í gær voru nemendur í 1.bekk að velta fyrir sér veðrinu því þeir stefna á að taka veðrið í upphafi dags.Á góma bárust Norðurljósin og miklar vangaveltur urðu um hvort þau væru veður.
Niðurstaðan var sú að þau væru ekki veður, en þau sæjust samt bara í ákveðnu veðri - og ekki á daginn.Í gærkvöldu og í nótt léku Norðurljósin sinfóníu sem var engri annarri lík og þessu tóku nokkrir nemendur í 1.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					03.11.2015			
	
		Krakkarnir í 2.- 4.árgangi hafa verið að vinna verkefni þar sem bréfaskriftir upp á gamla mátann koma við sögu.Einn lítill piltur sendi mömmu sinni bréf alla leið yfir Atlantshafið til Danmerkur - og það vakti stormandi lukku! Ættum við ekki að taka upp frekari bréfaskriftir og senda með sniglapósti svona við og við?.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					29.10.2015			
	
		Langanesbyggð hefur fengið þá Ingvar Sigurgeirsson og Jakob Frímann Þorsteinsson til þess að vinna með okkur að forvarnarstefnu sveitarfélagsins.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					29.10.2015			
	
		Hrafngerður okkar er að spóka sig í útlöndum en á meðan björgum við okkur.Hér eru þau Árni, Þórhallur og Hólmfríður að setja saman frábærar geimverur!
 Þó að Hrafngerði vanti, vantar ekkert upp á vinnusemina og sköpunargleðina!
 Á milli fingra Ingimars er agnarsmár kross sem hann pússar af mikilli natni!
 Er hann Unnar að undirbúa sig fyrir tannlæknanámið, eða verður hann kannski smiður? Ja nema hann bregði sér á víkingaleikana með svona flott sverð!.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
			
		
				
			
					28.10.2015			
	
		 Norðurljósin léku sér dátt og Guðjón Gam náði þessari frábæru mynd af dansi þeirra!
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					05.10.2015			
	
		Hér má nálgast matseðil fyrir október mánuð.
Sniðugt að hengja hann á ísskápinn og fylgjast með hvaða kræsingum við gæðum okkur á hérna í skólanum alla daga.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					26.09.2015			
	
		Skólasetning, fjölgreindarleikar, Fiðlan og fótstigið, Eldbarnið, Norræna skólahlaupið, Göngum í skólann, samræmd próf, bekkjarkvöld, námsefniskynningar að ógleymdum Skuggamyndunum frá Býsan eru allt hugtök og heiti sem finna má fréttir af hér á síðunni! Að auki hefur verið upplestur á bókasafninu, samspil hjá Kadri auk alls kyns námslegra viðfangsefna annrra.
Lesa meira
		
	 
 
	
		
		
		
				
			
					26.09.2015			
	
		Nú er að baki vikan þar sem átak var í því að koma gangandi í skólann.Krakkarnir stóðu sig mjög vel - og sumir í starfsmanna hópnum líka, en aðrir síður! Kannski eins og gengur.
Lesa meira