Fimmtudaginn 12. nóvember boðar Nemendafélagið Aldan til hrekkjavöku í Þórsver fyrir alla nemendur skólans. Kjallarinn verður skreyttur með hinum ýmsu kynjaverum líkt og gert hefur verið síðustu ár. Rétt er að benda foreldrum yngri barna að gott er fyrir þau að hafa sér fylgdarmann í kjallarann. Haldið verður uppi stuði í salnum með dansi og leikjum. 1.-4. bekkur kl. 15-17 5.-10. bekkur kl. 20-22 Sjoppa á staðnum og aðgangseyrir er 500 kr. Komum öll í búningum ;)
|
Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164 |
|
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is