09.12.2015
Í nóvember var haldinn aðalfundur foreldrafélagsins og var mætingin fín og góðar umræður.Gengu þar þrír úr stjórn og þrír nýjir kosnir inn.
Lesa meira
03.12.2015
Nú eru okkar árlegu jólastöðvar komnar í gang og vinnu- og jólaandinn svífur hér um ganga.
Engar íþróttir né sund er þessa tvo daga.
Í dag, fimmtudag, eru allir nemendur búnir í skólanum kl.
Lesa meira
03.12.2015
Hér má sjá matseðil desember mánaðar.
Matseðill des 2015
Lesa meira
02.12.2015
Hlynur kom með fullan kassa af teiknimyndaklassík og gaf skólanum! Takk fyrir góða gjöf!
Lesa meira
02.12.2015
og nokkrar umræður um veður og færð, einkenna skólastarfið í dag.
Samkvæmt samtali við veðurfræðing gæti dúrað eilítið um tvöleytið í dag og foreldrar verða þá að meta hvort í lagi sé að sækja börnin í skólann.
Lesa meira
30.11.2015
Verkefni frá jólastöðvum
Á fimmtudag og föstudag verða hinar árlegu jólastöðvar hér í skólanum.Skólastarf þessa tvo daga er tileinkað list og verkgreinum og verður fjölmargt í boði fyrir nemendur að gera á sex aldursblönduðum stöðvum.
Skólahald mun verða með eilítið breyttu sniði þessa daga hvað tímaramma varðar.
Lesa meira
30.11.2015
Hilma Steinarsdóttir hefur verið með nemendur sem það völdu sér, í Ljósmyndavali í vetur.Myndirnar sem hér fylgja með voru teknar ,,á tíma" eða 4 - 10 sekúndum og verður þá afraksturinn meira en lítið ,,spúgí!"
.
Lesa meira
27.11.2015
Grunnskólinn á Bakkafirði fagnar því nú í dag að 30 ár eru síðan húsnæði skólans var tekið í notkun.
Grunnskólastarf í fyrrum Skeggjastaðahreppi er þó mun eldra.
Við öll í Grunnskólanum á Þórshöfn óskum Bakkfirðingum og nærsveitungum til hamingju með daginn!
Lesa meira
16.11.2015
Steini okkar er nú farinn í fæðingarorlof fram yfir áramót.Við erum svo heppin að hafa fengið Katrínu Örnu Kjartansdóttur í afleysingar í sund og íþróttakennslu.
Lesa meira
16.11.2015
Til eru fræ, sem fengu þennan dóm:
Að falla í jörð, en verða aldrei blóm.
Eins eru skip, sem aldrei landi ná,
og iðgræn lönd, er sökkva í djúpin blá,
og von sem hefur vængi sína misst,
og varir, sem að aldrei geta kysst,
og elskendur, sem aldrei geta mæst
og aldrei geta sumir draumar ræst.
Til eru ljóð, sem lifna og deyja í senn,
og lítil börn, sem aldrei verða menn.
Lesa meira