09.02.2016
Af vef Mennta og menningarmálaráðuneytisins; 8.2.2016
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur, að fenginni tillögu frá Menntamálastofnun, ákveðið að breyta fyrirkomulagi lögbundinna samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.
Lesa meira
05.02.2016
Í dag, föstudaginn 05.02.16 fellur skólahald niður í Grunnskólanum á Þórshöfn.
Vonandi lægir hann sem fyrst, svo hægt sé að nýta sér allan þann snjó sem fallið hefur sér til ánægju og til annars en gluggaskrauts.
Lesa meira
01.02.2016
Í dag hefst leiklistarnámskeið fyrir nemendur Grunnskólans á Þórshöfn sem Foreldrafélagið okkar stendur fyrir.
Birtum við hér tímaáætlun fyrir alla bekki og biðjum foreldra að athuga að ekki falla allir tímar inná skólatíma.
Lesa meira
01.02.2016
Þorrablót Grunnskólans á Þórshöfn verður á fimmtudaginn 4.febrúar í Þórsveri.Dagskrá hefst klukkan 18:00 með stuttum skemmtiatriðum þar sem nemendur, foreldrar og starfsfólk skemmtir sér.
Við mætum öll með okkar trog og snæðum saman.
.
Lesa meira
01.02.2016
Hér má sjá matseðil febrúar mánaðar.
Matseðill feb 2016
Lesa meira
26.01.2016
Þessa dagana eru námsmatsmöppur að fara heim með nemendum og sem koma með þær á föstudaginn með foreldrum í samtalið.Mikilvægt er að nemendur og foreldrar séu búnir að lesa sig í gegnum námsmat frá kennurum þegar komið er í samtalið á föstudaginn.
Við biðjum foreldra að skrá ykkur á samtalsdaginn inn á Mentor.
Lesa meira
25.01.2016
Á fimmtudaginn sl. var svarthvítur leikjadagur í 5.og 6.bekk en einu sinni í mánuði er skemmtidagur og var það fest í bekkjasáttmála 5.
Lesa meira
15.01.2016
Nú er námsmatsviku lokið hjá okkur í grunnskólanum.Nemendur hafa staðið sig með prýði þessa vikuna líkt og aðrar.
Á mánudaginn er leyfi hjá nemendum en þá er undirbúningsdagur starfsmanna.
Lesa meira
15.01.2016
1.-12.febrúar mun Foreldrafélag Grunnskólans á Þórshöfn ásamt góðum styrktaraðilum bjóða upp á leiklistarnámskeið fyrir alla nemendur skólans.
Til verksins hefur verið fenginn Jóel Ingi Sæmundsson, leikari, en hann er okkur góðkunnur hér á Þórshöfn, þar sem hann ólst upp og gekk hér í grunnskóla.
Á námskeiðinu fá nemendur þjálfun í hvernig koma skuli fram við annað fólk, þau læra að virða hvort annað og losa hömlur sem svo oft liggja á unglingum.
Lesa meira
04.01.2016
Hér má sjá matseðill fyrir janúar mánuð.
Matseðill jan 2016
Lesa meira