Fimmtudaginn 31. mars kl. 15:00 mun skólameistari Framhaldsskólans á Laugum ásamt nemanda við skólann vera með stutta kynningu á námsframboði, félagslífi og sérstöðu skólans fyrir nemendur í 8. - 10. bekk. Á eftir munu þeir svara spurningum frá nemendum Grunnskólans á Þórshöfn og forráðamönnum þeirra. Laugamenn vonast til að sjá sem flesta foreldra/forráðamenn ásamt börnum sínum.
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is