Nemendur úr 3. - 9. bekk sem stunda nám í Tónlistarskólanum okkar, fóru á fjórðungsmót Nótunnar sem er uppskeruhátíð tónlistarskólanna, ár hvert. Þar nutu þau sín með öðrum tónlistarmönnum af yngri kynslóðinni í Hofi og stóðu sig virkilega vel! Þau voru öll okkur, sér og sínum til sóma!
| 
 Langanesvegi 20 | 680 Þórshöfn Sími skólastjóra 468-1164  | 
 
  | 
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda:
Árni - 647-0715 arni@thorshafnarskoli.is
Hilma - 468-1164 hilma@thorshafnarskoli.is