Fréttir

Prófavikan nálgast

Nú nálgast óðum vorið.Um leið og vorið er tími gróðursetningarinnar er það líka uppskerutími hér í skólanum.Við tökum saman það sem við höfum lært, metum það og rifjum upp.
Lesa meira

Leiksýning í Öxarfjarðarskóla

Vinir okkar í Öxarfjarðarskóla eru með þessa glæsilegu sýningu 15.apríl nk. Hvetjum alla til að fara sjá þau á sviði. http://www.kopasker.123.is/blog/2015/04/07/________________________________/
Lesa meira

Matseðill apríl mánaðar í einum af bestu mötuneytum landsins!

Hér gefur að líta matseðil fyrir apríl mánuð. Matseðill apríl 2015
Lesa meira

Aftur í skólann

Á morgun hefst kennsla samkvæmt stundaskrá klukkan 8:10. Það er því um að gera að fara að sofa snemma í kvöld! Við hittumst hress og kát í fyrramálið.
Lesa meira

Skólapúlsinn: Mikil ánægja foreldra með skólamáltíðir

Karen Rut matráður á svo sannarlega skilið að fá rós í hnappagatið fyrir hennar góða mat! Eitt af matstækjum Grunnskólans á Þórshöfn er Skólapúlsinn.
Lesa meira

Nemendur í Langanesbyggð hæstir á samræmdu prófi í stærðfræði fyrir 4. árgang

Þeir eru talnaglöggir 4.bekkingarnir í Grunnskólanum á Bakkafirði og Grunnskólanum á Þórshöfn.Í haust náðu  þeir þeim góða árangri að verða hæst á landsvísu á samræmdu prófi í stærðfræði.
Lesa meira

Árshátíðin 2015

Árshátíðin okkar tókst í alla staði mjög vel og sýnd voru leikrit og einnig var Tónlistarskólinn með góð innlegg í þá fínu dagskrá sem boðið var upp á! Hér má finna  programm  hátíðarinnar.
Lesa meira

Samlokusala á föstudaginn

Krakkarnir í 10.bekk selja sínar mánaðarlegu samlokur á föstudaginn.Þau munu ganga á milli nemenda á morgun og taka niður pantanir.
Lesa meira

Árshátíð Grunnskólans á Þórshöfn

Æfing fyrir leikritið Gott kvöld. Á morgun rennur stóri dagurinn upp! Árshátíðin okkar verður haldin með pompi og prakt. Dagskrá hefst stundvíslega klukkan 17:00 og gestir eru beðnir um að mæta tímanlega í sínu besta pússi. Á dagskrá verða leikverk, tónlistarskólanemendur flytja okkur tónlist og í lokin býður starfsfólk skólans upp á vöfflur í tilefni dagsins. Frá klukkan 20:00 verður ball fyrir 7.
Lesa meira

Fræknir keppendur okkar í Skólahreysti

Þorsteinn, Óli, Elías, Þórhallur, Margrét, Erna, Bergþóra og Valgerður.
Lesa meira