Fréttir

Kadri verður með okkur í foreldrakaffinu á morgun

Á morgun fimmtudag verður boðið upp á kaffi fyrir foreldra í skólanum og mun Kadri vera á staðnum til skrafs og ráðgerða.Tilvalið tækifæri til þess að heyra í henni með vorönnina og koma ábendingum til hennar. Við vonumst eftir því að sjá sem flesta, Starfsfólk skólans.
Lesa meira

Grunnskólinn á Þórshöfn óskar eftir starfsfólki til starfa við afleysingar

Lykilorð okkar í Grunnskólanum á Þórshöfn eru vinsemd, virðing, vellíðan og virkni.Við leggjum rækt við þessi gildi og leitumst við að laga skólastarfið að þeim.
Lesa meira

Skóli hefst 8:10 5. jan. 2015

Gleðilegt ár! Skóli hefst samkvæmt stundaskrá 8:10 5.janúar 2015.
Lesa meira

Janúar matseðill

Hér gefur að líta matseðil fyrir janúarmánuð.Kynnið ykkur athugasemdir frá nemendum sem koma fram á matseðlinum. Endilega hengja matseðilinn upp heima! Matseðill janúar.
Lesa meira

Skólabíll ekur ekki í dag

Vegna veðurs  ekur skólabíllinn ekki í dag.Skólinn verður opinn, en ákveði foreldrar hér á Þórshöfn að halda börnum sínum heima, vinsamlega tilkynnið það í síma 8524878 eða 8520412.
Lesa meira

Nú er úti veður vott, verður allt að klessu

Ekki fær hann Grímur gott að gifta sig í þessu. En vísast hefur nú Grímur haldið sínu striki og gifst sinni heittelskuðu, því það er jú það sem við Íslendingar þurfum að gera; láta ekki veðrið hamla okkur um of. Nú er aftaka veður og ekki er spáin fyrir morgundaginn, mánudag mikið skárri. Að öllu óbreyttu verður skóilnn opinn á morgun og starfssemi þar innan dyra.
Lesa meira

Dagskrá jólavikunnar í skólanum

Dagskrá_jólavikan
Lesa meira

Hvernig væri að koma með snjóþotur í skólann á morgun?

Okkur í skólanum finnst það aldeilis afbragðshugmynd, og leggjum því til að allir jafn áhugasamir og við, komi með snjóþotur í skólann á morgun til að renna sér á, í frímínútum.
Lesa meira

Skyndihjálparkynning í boði Rauða kross Íslands

Á 90.ára afmælisdegi Rauða Kross Íslands, 10.desember, fengu allir nemendur Grunnskólans á Þórshöfn skyndihjálparkynningu í boði afmælisbarnsins. Í bréfi frá RKÍ segir: "Ókeypis skyndihjálparkynning frá Rauða krossinum Rauði krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmæli félagsins um þessar mundir.  Af því tilefni hefur verið blásið til sóknar í kynningu á skyndihjálp, einu elsta og mikilvægasta verkefni félagsins.
Lesa meira