Fréttir

Kuldaboli og klæðnaður

Nú er heldur kalt úti og mikið er um að nemendur okkar komi ekki með réttan klæðnað í skólann.Við viljum koma þeim tilmælum til foreldra að tryggja að sín börn fari með tilheyrandi útifatnað með sér í skólann og geti því tekið þátt í leik og starfi eins og þau óska sér í skólanum. Með jólastöðvakveðju, Starfsfólk.
Lesa meira

Leyfi nemenda

Af gefnu tilefni minnum við foreldra og forráðamenn nemenda á,  að snúa sér til umsjónarkennara varðandi frí fyrir nemendur sína.
Lesa meira

Matseðill fyrir desember

Hér getur að líta matseðil fyrir desember mánuð.Síðast liðin fimmtudag sat Karen með foreldrum og nemendum sem fengu tækifæri til að ræða matseðilinn og koma með tillögur.
Lesa meira

Skapandi skólastarf á jólastöðvum fimmtudag og föstudag

Á fimmtudag og föstudag verður skapandi skólastarf í hávegum haft hér í skólanum. Þá verða jólastöðvarnar og fjölbreytt verkefni í boði. Á föstudag verður tvöfaldur dagur þannig að nemendur verða áfram í skólanum til klukkan 17:00 og taka á móti foreldrum sínum, sysktkinum, ömmum, öfum og öðrum þeim sem hafa áhuga á því að koma í skólann og sýna þeim afrakstur þessara jólastöðva. Gestum verður boðið upp á kaffi, kakó með rjóma og nemendur koma með smákökur að heiman til að gæða sér á (eða kex úr búiðinni). Á jólastöðvum verða fjölbreytt verkefni og vonandi finna allir nemendur eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna þau verkefni sem verða í boði þessa daga - ath að ekki er endilega um myndir af því sem verður nákvæmlega gert - heldur einingus vísbeningar! ATH: Allir nemendur þurfa að koma með hvíta sokka með sér í skólann og e.t.v.
Lesa meira

Breytingar á skóladagatali

Grunnskólinn á Þörshöfn hefur breytt skóladagatali sínu að undangengnu samþykki Fræðslunefndar, þannig: Föstudagurinn 5.desember verður tvöfaldur dagur þar sem foreldrum verður boðið í skólann klukkan 14:30 - 17:00 til þess að eiga notalega stund, skoða afurðir skapandi starfs á jólastöðvunum sem eru nú á fimmtudag og föstudag. Í boði verður kaffi, kakó með rjóma og mega nemendur koma með smákökur til að drekka seinni partinn á föstudaginn.
Lesa meira

Jólasveinar á ferð með jólapappír

Í dag munu dugnaðarforkarnir í 5.og 6.bekk ganga í hús á Þórshöfn og líta við á nokkrum bæjum í Þistilfirði og selja jólapappír sem rennur í ferðasjóð þeirra í vor.
Lesa meira

Við minnum á fimmtudagskaffið í fyrramálið

Karen kemur og verður til viðræðu og samtals um mötuneytið okkar góða!
Lesa meira

Frjálst nesti og samlokusala

Við minnum á fjáröflun 10.bekkjar á föstudaginn en þá selja þeir samlokur og svala í kaffitímanum á litlar krónur 700.Þau munu ganga í bekki á morgun og taka niður pantanir, ekki gleyma að koma svo með pening á föstudaginn :) Á föstudaginn er einnig sparinesti! Húrra! Matur er mannsins megin.
Lesa meira

Jólapappírssala 5. og 6. árgangs um mánaðarmótin

Nú um mánaðarmótin ætla nemendur í 5.og 6.árgangi að selja jólapappír og mun hagnaðurinn renna í ferðasjóð nemenda en markmiðið er að fara í skemmtilega náms og skólaferð í vor. Þeir sem hafa áhuga á að styrkja krakkana eru hvattir til þess að geyma jólapappírskaupin þangað til! Pakkningarnar kosta 2000 krónur, með fjórum rúllum í, böndum og slaufum, með fyrirfram þökk, krakkarnir í 5.
Lesa meira